• untitled-design-8

Pakkatilboð 2

Verð : 5.990kr

Lagerstaða : Til á lager


Sápuber

Umhverfisvænu sápuberin frá Cocoon er umhverfisvænasti möguleikinn sem völ er á. Það er 90+ þvottar í 250 gr. poka. Sápuberin eru umhverfisvænar, vegan og 100% náttúrulegar. 

Notkunarleiðbeiningar:
4-5 sápuber fara í litla þvottapokann sem fylgir (2 pokar fylgja). Pokinn er svo settur inn í þvottavélina með þvottinum. Sápuberin er hægt að nota 3-5 sinnum  eða þar til þær verða mjúkar og gráar. Það má nota sápuberin í allan þvott og allan hita en þær virka best á 30°- 60°.

 

Þurrkaraboltar

Fjórir náttúrulegir ullarboltar í þurrkarann.
Tveir ljósir boltar fyrir ljósan þvott 
Tveir gráir fyrir dökkan þvott

100% Sheep wool
100% Umhverfisvænir
Minnkar þurrktímann
Mýkir og fer vel með þvottinn og minnkar krumpur
Án aukaefna
Það má bæta við 1-2 dropum af ilmkjarnaolíu frá Cocoon í ullarboltana til að fá góðan ilm af þvottinum

 

Ilmkjarnaolía

100% ilmkjarnaolía
Gott að setja 1-2 dropa í ullarboltana frá Cocoon 5-15 mín áður en þvotturinn og boltarnir fara inn í þurrkarann. Það kemur mildur náttúrulegur ilmur af þvottinum